Heilsuklasinn – Heima með þér

Heilsuklasinn – Heima með þér er tímabundin þjónusta á meðan líkamsræktin er lokuð vegna Covid-19. Innifalið er aðgangur að lokuðum Facebook hóp, þar sem þrisvar í viku er deilt myndbandi af þjálfara Heilsuklasans stýra 40-45 mínútna æfingu.

ATH Engan búnað þarf til að geta framkvæmt æfingarnar!

Þjálfari námskeiðsins er Lars Óli Jessen, íþróttafræðingur og lýðheilsufræðingur.

Verðið fyrir tveggja vikna aðgang að Facebook síðu þessarar heimaþjálfunar eru 5.000 kr.