Kort í tækjasal

Þægilegt andrúmsloft er í tækjasal Heilsuklasans. Tækjasalurinn er rúmgóður og bjartur og býður upp á fjölbreyttar æfingar þar sem til staðar eru ýmis tæki, lóð, stangir, pallar, rimlar og dýnur. Einnig er notalegur teygjusalur þar sem hægt er að gera léttari æfingar eða slaka á og teygja eftir æfingu.

Inn af búningsklefum er hægt að fara bæði í heitan pott og sauna. Umhverfið er sérstaklega notalegt og um að gera að slaka þar á eftir góða æfingu.

Opnunartími líkamsræktarinnar er eftirfarandi:

  • Virkir dagar 6:00-20:00
  • Helgar 10:00-14:00

Binditími

Boðgreiðslur*

12 mánuðir

6 mánuðir

3 mánuðir

Stakur mánuður

10 skipta kort

Stakur tími

Verð á mánuði

7.900 kr

6.900 kr

8.900 kr

9.900 kr

10.900 kr

Fullt verð

82.800 kr

53.400 kr

29.700 kr

10.900 kr

12.900 kr

1.900 kr

*Uppsagnarfrestur er einn mánuður