Þínar niðurstöður
Námskeið
Streita og kulnun - birtingamyndir og bjargráð
Streita og kulnun-Birtingarmyndir og bjargráð er hópmeðferð þar sem leiðarljósið er að bæta líðan og auka starfsgetu þátttakenda
Endurkoma til vinnu - með styrk og jafnvægi
ETV er hannað með samkennd, hlýju og virðingu fyrir fjölbreyttri reynslu þátttakenda og býður upp á öruggt rými til að skoða, spegla og styrkja eigin leið til vinnu á ný.