Námskeið hjá Heilsuklasanum
Líkamsrækt á að vera skemmtileg. Þjálfarar námskeiða Heilsuklasans leggja sig alla fram við að hafa hóptíma hressa og á jákvæðu nótunum til að iðkendum hlakki til að koma í næsta tíma. Fjöldi námskeiða eru í boði í líkamsrækt Heilsuklasans og öll eru þau með ólíkar áherslur. Sum eru kröftug, krefjandi og með miklu stuði – á meðan önnur eru rólegri og sérhæfðari fyrir ákveðna hópa. Öll námskeið Heilsuklasans eiga það þó sameiginlegt að stuðla að bættri heilsu iðkenda á jákvæðan og uppbyggjandi hátt.
60+ grunn námskeið
Þjálfun í vatni
Kvennaleikfimi
60+
Zumba
Zumba Gold
Sterkari bein - haust 2025
Léttara líf - haust 2025
Einkaþjálfun
Einkaþjálfun, 2 saman
Gull æfingaáætlun
Silfur æfingaáætlun
Brons æfingaáætlun
Heilsumat
Vilt þú bæta heilsuna? Veistu ekki hvað þú átt að gera eða hvar þú átt að byrja? Þá gæti Heilsumat Heilsuklasans verið fullkomið fyrsta skref fyrir þig!
Líkamsmæling
Rétt hvatning spilar stórt hlutverk í að viðhalda æskilegri heilsuhegðun. Fyrir þá sem vilja sjá tölur sem sýna skýrt hvað er að gerast í líkamanum yfir tímabil er regluleg eftirfylgni lykilatriði. Þessar tölur færðu í Líkamsmælingu hjá Heilsuklasanum.
Gull fjarþjálfun
Grunnnámskeið Heilsuklasans
Klúbburinn
Líkami og hugur
Jóga Nidra
Kort í tækjasal
Tökum fyrsta skrefið (18-35 ára)
Stólajóga
Mjúkar jógaæfingar sem auka styrk, liðleika og þol. Hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eiga erfitt með að fara niður á dýnu.
Streita og kulnun - birtingamyndir og bjargráð
Streita og kulnun-Birtingarmyndir og bjargráð er hópmeðferð þar sem leiðarljósið er að bæta líðan og auka starfsgetu þátttakenda