Gjaldskrá – Heilsuklasinn

Gjaldskrá

 

  Gjaldskrá Gigtarmiðstöðvar Íslands ehf.  2023  
  Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga á við um rauðmerkta gjaldliði    
  Einingaverð frá 1. Júlí 2024    
    Einingin kostar 639 krónur  
       
Númer Lýsing Einingar Krónur
67-001-02 Viðtal og skoðun 21.5 13739
60-002-12 Nýkoma 10 6000
67-001-01 Stutt viðtal, almennt skemmra en 15 mín t.d. vegna endurkomu 14 8946
60-003-01 Álag vegna sérhæfðs mats (má nota í 67% tilfella – sjá nánari skýringar) 10 6390
60-003-02 Vefjagigtarfræðsla 15 9000
60-001-01 Viðtal skemmra en 15 mínútur 14 8400
60-002-03 Fjarlækningar (símafundur/myndsamtal) 36 21600
60-002-09 Rafræn samskipti – stutt símtal/tölvupóstur – eftirlit 7 4200
60-002-20 Rafræn samskipti (einföld samskipti/símtal/heilsuvera/tölvupóstsamskipti/endurnýjun 1-3 lyfseðla 14 8400
60-002-21 Rafræn samskipti (flókin samskipti taka þó ekki lengri en 20 mínútur/lyfjaumsókn/lyfseðlar  30 18000
60-002-22 Rafræn samskipti (flókin samskipti/símtal/myndsamtal/heilsuvera/tölvupóstsamskipti/endurnýjun meira en 3 lyfseðla – eftirlit með meðferð, greiningu læknisverk sem tekur 20-25 mínútur 45 27000
60-002-23 Rafræn samskipti (flókið mat, greiningarviðtal, umsókn um lyfjameðferð, tilvísun frá öðrum heilbrigðisstarfsmanni, stutt eftirlitssímtal innifalið (vinna við læknisverk er 30-40 mínútur) 60 36000
FT-001-01 Símtal/rafræn samskipti að beiðni sjúklings (einföld samskipti) Einfalt erindi við lækni, að jafnaði að beiðni sjúklings eða fulltrúa hans, þ.m.t. annars heilbrigðisstarfsmanns. Á ekki við um tímabókanir eða afbókanir. Krefst skráningar í sjúkraskrá. Hámark 2 skipti á ári fyrir hvern sjúkling og lækni. Kemur ekki í stað símtals sem innifalið er í gjaldliðnum viðtali og skoðun og á sér stað innan 30 daga frá komu.  5 3195
FT-001-04 Rafræn samskipti 12 7668
FT-002-04 Fjarlækning 36 23004
       
88-001-01 Vitjun í heimahús 60 38340
88-003-05 Umsókn lyfjanefndar með skráningu í gagnagrunn 19 12141
60-002-14 Umsókn um lyfjaskírteini 6 3600
88-003-01 Umsókn hjálpartæki 6 3834
67-005-02 Langvinn ónæmisbælandi meðferð (hafin), má taka með sérhæfðu mati 17 10863
67-005-03 Eftirlit með langvinnri ónæmisbælandi meðferð, má ekki taka með sérhæfðu mati. 17 10863
60-002-05 Einkvörðun (DAS28, BASDAI, ASDAS, HAQ) 8 4800
60-002-06 Fjölákvörðun (DAS28, BASDAI, HAQ) 15 9000
60-002-07 Greining á tilvísun 6.3 3780
60-002-08 Skráning í gagnagrunna (t.d. Icebio) 17 10200
FT-001-01 Símtal/rafræn samskipti að beiðni sjúklings (einföld samskipti) Einfalt erindi við lækni, að jafnaði að beiðni sjúklings eða fulltrúa hans, þ.m.t. annars heilbrigðisstarfsmanns. Á ekki við um tímabókanir eða afbókanir. Krefst skráningar í sjúkraskrá. Hámark 2 skipti á ári fyrir hvern sjúkling og lækni. Kemur ekki í stað símtals sem innifalið er í gjaldliðnum viðtali og skoðun og á sér stað innan 30 daga frá komu.  5 3000
60-002-10 Viðtal við sérhæfðan heilbrigðisstarfsmann (hjúkrunarfræðing, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa) 20 12000
60-002-11 Þvegfaglegur fundur (samráðsfundur 2 starfsmanna eða fleiri, 20 einingar bætast við hvern starfsmann umfram 2) 72 43200
60-002-25 Yfirferð á blóðrannsóknum 5 3000
60-002-26 Vottorð fyrir hverjar 15 mín af vinnu  36.3 21780
60-002-24  Forfallagjald 21 12600
       
Rannsóknir      
67-002-01 Hjartalínurit, með úrlestri túlkun og svari. Fer ekki með hjartaómun og áreynsluprófi. 9 5751
67-003-01 Spirometria 12 7668
60-009-05 Einföld liðómskoðun (liðástunga, 1-6 liðir ómaðir) 20 12780
60-011-01 Flókin liðómskoðun (7/10, 28 liðómun, GCA ómun 30 19170
60-008-01 Liðvökvarannsókn (mucinleit- kristallaleit) 10 6390
60-008-10 Beinverndarmóttaka (viðtal við hjúkrunarfræðing, íþróttafræðing, blóðrannsókn, beinþéttnimæling, meðferðarákvörðun) 100 63900
60-008-11 Beinþéttnimæling  20.1 12900
       
Inngrip/meðferð      
60-006-02 Deyfing fyrir inngrip 7 4200
60-006-03 Ástunga vegna flókinna sinameina (trigger finger, De Quervain, Carpal Tunnel) 18.5 11100
88-002-01 Inndæling lyfs í vöðva eða undir húð 10 6390
60-007-03 Liðástunga/ástunga á sinamein 12 7668
60-009-03 Liðástunga með deyfingu 15 9585
60-009-01 Liðástunga á mjaðmarlið (mjöðm, SI lið, bogalið í hrygg) 20 12780
  Liðástunga með deyfingu 15 9585
60-009-04 Skoðun og mat á háræðalykkjum í naglbeð 13.5 8100
88-002-01 Inndæling lyfs í vöðva eða undir húð 10 6390
88-002-02 Innhelling í æð (allt að 30 mín.) 15 9585
88-002-03 Innhelling í æð (meira en 30 mín.) 25 15975
60-007-01 Húðsýnataka 10 6390
60-009-02 Tekið stungusýni til meinfrumurannsókna 15 9585
60-010-01 Munnvatnskirtilssýnataka 25 15975
60-010-02 Vöðvasýnataka 27.5 17573
60-010-03 Efnisgjald við sterainnspýtingu L 6 3600
60-010-04 Efnisgjald við sterainnspýtingu D 5 3000
60-010-05 Parafín vaxbað 13.5 8100