Opnir laugardagstímar

Alla laugardaga eru opnir tímar fyrir þá sem hafa aðgang að líkamsrækt Heilsuklasans. Laugardagstímar næstu vikurnar eru eftirfarandi:

28. maí Hjördís

Elín

10:00 Zumba

11:00 Buttlift

4. júní Sissa 11:00 Háákefðarþjálfun
11. júní Dísa 11:00 Stöðvaþjálfun
18. júní Elín 11:00 Buttlift
25. júní Dísa 11:00 Tabata
2. júlí Elín 11:00 Buttlift

 

Birt með fyrirvara um breytingar.