Gjaldskrá – Anna Björnsdóttir – Heilsuklasinn

Gjaldskrá – Anna Björnsdóttir

GJALDSKRÁ ÖNNU BJÖRNSDÓTTUR TAUGALÆKNIS
Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2023
Einingaverð Sjúkratrygginga Íslands er 439 krónur
ATH! Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands á aðeins við um svörtu gjaldliðina
Allur kostnaður við rauða gjaldliði fellur á sjúkling sjálfan án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands
Athugið að fyrsta viðtal er 60 mínútur og samanstendur a.m.k. af greiðsluliðum 84-002-05, 84-002-07, 84-001-02, 84-007-06, 84-007-01,84-007-09

Endurkomutímar eru oftast 30 mínútur (stöku sinum 60 mínútur) og verð fer eftir lengd og þeim læknisverkum sem framkvæmd eru
Númer Lýsing Einingar Verð í krónum
84-001-02 Tilvísun: Sjúklingur kemur eftir tilvísun frá öðrum lækni 10,0 4390
84-001-03 Tilvísun frá öðrum taugalækni í annað álit 17,0 7463
84-002-01 Viðtal og skoðun  21,5 9439
84-002-06 Viðtal og skoðun, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 17,0 7463
84-002-05 Fyrsta viðtal sjúklings (aðeins gr. einu sinni vegna hvers sjúklings) 35,0 15365
84-002-07 Fyrsta viðtal sjúklings, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 19,5 8561
84-003-01 Álagsviðtal  45,0 19755
84-003-06 Álagsviðtal, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 21,5 9439
84-003-02 Álag vegna langs viðtals 16,0 7024
84-003-03 Álag vegna fjölskylduviðtals 9,0 3951
84-003-04 Fjölskyldufundur með eða án sjúklings 97,0 42583
84-003-05 Forfallagjald 18,0 7902
84-004-01 Vitjun 25,0 10975
84-004-02 Vitjun á hjúkrunarheimili að beiðni læknis 42,5 18658
84-004-03 Botox í háls eða við sialorrheu fyrir hjúkrunarheimili án EMG 78,0 34242
84-004-04 Botox vegna spasticitets fyrir hjúkrunarheimili með EMG 105,0 46095
84-004-10 Endurkomuviðtal  26,0 11414
84-004-11 Endurkomuviðtal, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 18,0 7902
84-007-01 Nákv. neurologisk skoðun   12,0 5268
84-007-09 Nákv. neurologisk skoðun, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 7,5 3293
84-007-02 UPDRS III eða UHDRS 20,0 8780
84-007-03 Minnispróf MOCA/MMSE 24,5 10756
84-007-04 Yfirferð rannsókna  15,0 6585
84-007-05 Orthostatisk blóðþrýstingsmæling 11,0 4829
84-007-06 Sérhæft mat 28,0 12292
84-007-07 Fræðsla vegna taugasjúkdóms 16,5 7244
84-007-08 Fræðsla um DBS eða Duodopa meðferðir 15,0 6585
84-007-10 Ráðgjöf vegna erfðasjúkdóms 15,0 6585
84-011-01 Botox inj. í vöðva/húð 38,0 16682
84-011-02 Botox inj. efnisgjald 10,0 4390
84-011-03 Botox inj. í vöðva/húð, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 12,0 5268
84-020-01 Sólarhrings blóðþrýstingsmæling 50,0 21950
84-020-02 Botox inj. í vöðva/húð með vöðvariti  50,0 21950
84-020-03 Botox inj. með EMG efnis- og tækjagjald 24,0 10536
84-020-03 Botox inj. með EMG, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 12,0 5268
84-030-01 DBS-stilling. Innifalið í gjaldliðnum er stilling á rafskauti, endurmat á lyfjameðferð, símtöl vegna vandamála  tengdum rafskautunum, beiðnaskrif, m.a. fyrir þjálfun og samskipti við aðra sérgreinalækna vegna sjúklingsins.  Má taka með 84-002-01 60,0 26340
84-0TG-01 DBS tækjagjald 10,0 4390
84-030-04 DBS-stilling, leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 26,0 11414
84-030-02 ON/OFF prófun fyrir DBS skurðaðgerð 66,0 28974
84-030-03 Uppvinnsla fyrir DBS skurðaðgerð (símtöl og öll samskipti við aðgerðarteymi og sjúkling fyrir og eftir aðgerð innifalin) 1125,0 493875
84-030-05 ON/OFF prófun fyrir DBS skurðaðgerð, hluti sjúklings    104,5 45876
       
84-040-01 Lyfjaendurnýjun 1 lyfseðill án símtals 6,0 2634
84-041-01 Símtal eða rafræn samskipti (einföld samskipti/símtal/heilsuvera/tölvupóstsamskipti/endurnýjun 1-3 lyfseðla) 16,0 7024
84-041-02 Símtal eða rafræn samskipti (flókin samskipti taka þó ekki lengri en 20 mínútur/lyfjabreytingar í lyfjaskömmtun/lyfseðlar) 33,0 14487
84-041-03 Símtal eða rafræn samskipti (flókin samskipti/símtal/myndsamtal/heilsuvera/tölvupóstsamskipti/endurnýjun meira en 3 lyfseðla – eftirlit með meðferð, greiningu læknisverk sem tekur 20-25 mínútur 50,5 22170
       
FT-001-04 Rafræn samskipti 12,0 5268
FT-002-04 Fjarlækning 25,0 10975
FT-004-10 Rafræn samskipti – leiðrétting vegna samningsleysis við SÍ 2,5 1098
       
84-050-01 Vottorð staðfesting á komu 6,0 2634
84-050-02 Vottorð fyrir þjálfun 6,0 2634
84-050-03 Vottorð fyrir hjálpartæki 14,0 6146
84-050-04 Umsókn um lyfjaskírteini 14,0 6146
84-050-05 Beiðni um heimahjúkrun 14,5 6366
84-050-06 Beiðni um endurhæfingarinnlögn 15,5 6805
84-050-07 Vottorð til stéttarfélags 22,0 9658
84-050-08 Vottorð um veikindi/fjarvistir til atvinnurekanda 6,0 2634
84-050-09 Vottorð almennt 15,0 6585
84-050-10 Vottorð fyrir P-merki eða akstursþjónustu 10,0 4390
84-050-11 Umsókn til Siglinganefndar 26,5 11634
84-050-12 Vottorð fyrir hverjar 15 mínútur af vinnu 44,0 19316
84-050-13 Örorkuvottorð 38,5 16902
84-050-14 Hreyfihömlunarvottorð 14,5 6366
84-050-15 Vottorð vegna dagþjálfunar 14,5 6366
84-050-16 Tilvísun í taugasálfræðilegt mat 14,5 6366
84-050-17 Tilvísun til annars læknis eða stofnunar 14,5 6366
84-050-18 Vottorð á ensku og sendingarkostnaður 5,5 2415
84-050-19 Læknabréf vegna færni- og heilsumats 26,5 11634